Málafjöldi

Hér í má sjá yfirlit yfir þau mál sem hafa verið til umfjöllunar hjá fagráði ríkislögreglustjóra frá því stofnun þess um mitt ár 2014.

Fjöldi erinda eftir ári, umkvörtunarefni og kyni þess/þeirra sem kvarta

 KarlKonaHópur fólks af ólíkum kynjumErindi berst frá embætti
2023: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni1
2023: Einelti1
2022: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni
2022: Einelti
2021: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni
2021: Einelti1
2020: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni111
2020: Einelti332
2019: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni1
2019: Einelti211
2018: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni
2018: Einelti
2017: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni2
2017: Einelti
2016: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni
2016: Einelti1
2015: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni
2015: Einelti1
2014: Kynferðisleg og/eða kynbundin áreitni1
2014: Einelti111
Athugið: Tölurnar hér fyrir neðan varpa aðeins ljósi á umkvörtunarefni þess sem leitar til fagráðsins, en ekki niðurstöðu ráðsins í málunum. Jafnframt þá endurspegla þær ekki ætlaðan fjölda þolenda og gerenda. Uppfært 18. október 2023