Skipan

Fagráð ríkislögreglutjóra er skipað fimm fagaðilum að fengnum tilnefningum frá jafnréttisnefnd lögreglu.

Fagráðið skipa:

  • Finnborg Salome Steinþórsdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við Háskóla Íslands, og jafnframt ritari.
  • Jón Friðrik Sigurðsson, prófessor og forstöðumaður MSc-náms í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík.
  • Kári Hólmar Ragnarsson, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands.
  • Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður, og jafnframt formaður.
  • Þóra Sigfríður Einarsdóttir, sálfræðingur.